Er framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í að búa til auglýsingar, tónlistarmyndbönd, stuttmyndir og kynningarmyndbönd. Frá hugmynd að full kláruðu verki.

Ásamt því að veita hágæða framleiðsluþjónustu fyrir allar stærðir af verkefnum frá kvikmyndum til ljósmyndatöku. Hvaðan af úr heiminum og sama á hvaða stigi verkefnið er.

Quasar leggur kapp sitt við að gera gæða efni og er einungis með fagfólk á sínum snærum. Markmið okkar er að kúnninn njóti sín og fá það sem þeir vilja.

verkefni

ísland